ForsÝ­a
FrŠ­slumi­st÷­ Vestfjar­a
frmst@frmst.is
456-5025

Kvan fyrir 13-16 ßra

Hefst 25. ágúst 2017.

námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13-16 ára haldið í samstarfi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og KVAN (Kærleikur - Vinátta - Alúð ? Nám), en það er fyrirtæki sem veitir þjálfun og fræðslu til barna og unglinga.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að efla ungt fólk til að takast á við aukinn hraða, álag, kröfur og þær félagslegu aðstæður sem upp koma í þeirra lífi, að auka sjálfstraust og trú á eigin getu, gera þau meðvituð um eigin heilsu (andlega og líkamlega) og kenna þeim aðferðir við að halda jafnvægi í lífinu.

Kennari: Anna Steinsen.
Tími:. Kennt föstudag 25.,laugardag 26. og sunnudag 27. ágúst 2017.
Lengd: 20 kennslustundir (3 skipti).
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafjörður.
Verð: 84.000 kr.
Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur.

SKR┴NING ┴ N┴MSKEIđ