Þann 24. apríl 2007 útskrifaðist hópur Taílendinga úr fyrri hluta Landnemaskólans en hann hefur staðið yfir frá því í febrúar síðastliðinn. Landnemaskólinn samanstendur af 120 tíma námi í íslensku, samfélagsfræði, tölvunámi og sjálfsstyrkingu....
Meira
- miðvikudagurinn 2. maí 2007
- FRMST
Endurmenntun Háskóla Íslands heldur námskeið í fjarkennslu um greiningu ársreikninga. Námskeiðið er aðgengilegt fólki á Vestfjörðum, sem hefur aðgang að fjarfundabúnaði, en þeir eru á Hólmavík, Vesturbyggð, Tálknafirði og Ísafirði. ...
Meira
- þriðjudagurinn 24. apríl 2007
- FRMST