Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Skipulag og tímastjórnun

19. janúar 2022

Námskeið fyrir starfsfólk Ísafjarðarbæjar. Farið er í mikilvægi þess að skapa tíma fyrir mikilvægustu verkefnin með góðri skipulagningu og takast á við truflanir af ýmsum toga, eins og símtöl og tölvupóstinn. 

Skipulag og tímastjórnun

Íslenska 1a

24. janúar 2022

First part of level 1 - This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic. Pierwsza część 1 stopnia kursu. Kurs przeznaczony jest dla osób, które słabo lub wcale nie mówią po islandzku.

Íslenska 1a

Þrautseigja og hugrænt harðfylgi

24. janúar 2022

Námskeið ætlað félagsfólki í Fræðagarði. Fræðsla um getu einstaklingsins til að takast á við krefjandi aðstæður, hámarka frammistöðu og vera sáttur í eigin skinni. 

Þrautseigja og hugrænt harðfylgi

Íslenska - framburður

24. janúar 2022

Íslenskunámskeið með áherslu framburð. Ætlað byrjendum en hentar einnig þeim sem komnir eru af stað í íslenskunámi.

Íslenska - framburður

Fréttir

16/12/21
Útskrift nemenda úr Skrifstofuskólanum
Þann 15. desember útskrifuðust 10 nemendur úr Skrifstofuskólanum, námsleið frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni til að sinna almennum skrifstofustörfu...