27/09/24
Haustfundur símenntunarmiðstöðva á Ísafirði 26.-27. september 2024
Árlegur haustfundur Símenntar, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva fór fram á á Ísafirði dagana 26. og 27. september. Á fundinum komu saman rúmlega 50 manns frá símenntunarmiðstöðvum um allt land...