Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Að þróa andlega þrautseigju – námskeið kennt á pólsku

Magdalena Marcjaniak
Magdalena Marcjaniak

Febrúar 2022

Námskeið fyrir pólskumælandi starfsfólk Ísafjarðarbæjar. 

Á námskeiðinu verða skoðaðir eru nokkrir þættir sem hafa áhrif á andlega þrautseigju og próf sem mælir andlega þrautseigju (MTQ48). Fjallað verður um:

  • Hvað gerir okkur sterkari?
  • Hvað gerir okkur veikari?
  • Hvernig á að styrkja andlega þrautseigju með streitustjórnun?
  • Hvernig á að styrkja andlega þrautseigju með því að hafa stjórn á tilfinningum?
  • Hvernig er hægt að byggja upp andlega þrautseigju með því að nota eigin styrkleika?

Gerð verður áætlun um uppbyggingu andlegrar þrautseigju.

Fyrirkomulag: Fyrirlestrar, spjall, einstaklings- og hópverkefni. Heimavinna sem felur að mestu í sér sjálfsskoðun og æfingar sem stuðla að auknu sjálfstrausti.

Leiðbeinandi: Magdalena Marcjaniak, markþjálfi og sálfræðingur.
Tími: Tímasetning ákveðin síðar.
Lengd: 5 klukkustundir (2 skipti).
Kennslustaður: Fjarkennt.
Verð: 19.500 kr.
Fyrir hverja: Námskeið ætlað pólskumælandi starfsfólki.

Námskeiðið er frítt fyrir þau sem eru í VerkVest eða FosVest. Bendum öðru stafsfólki á að leita eftir endurgreiðslu frá starfsmenntasjóðum sinna stéttarfélaga.

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning