Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Enska - grunnnámskeið

1. nóvember 2022

Góð upprifjun og þjálfun fyrir þau sem hafa lítið notað ensku síðan í grunnskóla eða hafa lítinn grunn. Unnið verður með lestexta af margvíslegum toga og tjáning og hlustun æfð við ýmsar aðstæður.

Kennari: Salka Gústafsdóttir. 
Tími:
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18-20 (8 skipti). Hefst 1. nóvember. 
Lengd: 16 klukkustundir.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Verð: 35.900. kr.

Vakin er athygli á að með samningi við starfsmenntasjóðina Sveitamennt og Ríkismennt geta stofnanir ríkis og sveitarfélaga boðið því starfsfólk sínu sem er í VerkVest eða Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur að sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Minnum aðra væntanlega þátttakendur á að kanna rétt til endurgreiðslu þátttökugjalda hjá sínu stéttarfélagi.

 

 

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning