Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Grunnnám fyrir fiskvinnslufólk

27. mars 2023

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk er 128 klukkustunda nám, þar af 48 klst. hjá fræðsluaðila og 80 klst. í starfsþjálfun (sem starfandi fólk í fiskvinnslu fær í flestum tilfellum metna). Námið er ætlað þeim sem starfa við verkun og vinnslu sjávarafla svo sem í flakavinnslu, frystingu, söltun, skreiðarverkun og rækju- og skelvinnslu, eru eldri en 18 ára og hafa stutta formlega skólagöngu að baki.

Kennt er samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk (2016).

Tími: Kennt virka daga 27. mars - 3. apríl kl. 8-16.
Lengd: 48 klukkustundir.
Kennslustaður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12.
Fyrir hverja: Starfsfólk í fiskvinnslu sem ekki hefur lokið grunnnámi.
Verð: 20.000 kr.

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning