Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Spænska

21. ágúst 2023

Hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem langar að ferðast til spænskumælandi landa.

Áherslan er á talmál sem gagnast þegar er ferðast til landa þar sem töluð er spænska.  Æfður er orðaforði sem nýtist á stöðum eins og hótelum, veitingastöðu og kaffihúsum. Eins hvað við gerum þegar við rötum ekki, hvernig við komumst á áfangastað, erum á flugvellinum og fleira.

Kennari: Nieves Gómez frá Logroño í La Rioja héraðinu á Spáni. Hún hefur kennt bæði börnum og fullorðnum spænsku í 37 ár.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12, Ísafirði.
Tími: 21. ágúst til 5. september. Kennt mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-19 (8 skipti).
Verð:  35.900 kr.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

 

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning