Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Spænska

21. ágúst 2023

Hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem langar að ferðast til spænskumælandi landa.

Áherslan er á talmál sem gagnast þegar er ferðast til landa þar sem töluð er spænska.  Æfður er orðaforði sem nýtist á stöðum eins og hótelum, veitingastöðu og kaffihúsum. Eins hvað við gerum þegar við rötum ekki, hvernig við komumst á áfangastað, erum á flugvellinum og fleira.

Kennari: Nieves Gómez frá Logroño í La Rioja héraðinu á Spáni. Hún hefur kennt bæði börnum og fullorðnum spænsku í 37 ár.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12, Ísafirði.
Tími: 21. ágúst til 5. september. Kennt mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-19 (8 skipti).
Verð:  35.900 kr.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

 ---

A practical, inspiring, and enjoyable course for anyone who desire to visit Spanish-speaking nations. 

The focus will be on Spanish for travellers with emphasis on vocabulary usefull in settings like hotels, restaurants, and cafes. Also, what we do when we're lost, how to manage to arrive at destination and at the airport.

The teacher is Nieves Gómez from Logroño/ La Rioja in Spain. She has been teaching Spanish for 37 years, both in primary schools and as a foreign language in adult education. 

Where: Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12, Ísafirði.
Date and time: Mondays, Tuesdays and Thursdays at 5 – 7 pm from August 21st to September 5th, eight lessons (16 hours).
Fee: 35.900 kr.

Don't forget to check the possibilities of grants with your unions!

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning