Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Dans

Hefst 16. janúar 2021.

Námskeið í samvinnu við Fjölmennt – fullorðinsfræðslu fatlaðra. 

Kenndir eru ýmsir dansar, svo sem línudans og salsa og hvernig á að þekkja tónlistina við þá. Þátttakendur fá tækifæri til að læra dansa við uppáhaldslögin sín.

Kennari: Eva Friðþjófsdóttir, danskennari.
Tími: Kennt laugardaga kl. 11-12:30. Hefst 16.janúar og lýkur 20. febrúar.
Lengd: 12 kennslustundir (5 skipti).
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Verð: 5.200 kr.

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ