Pottaplöntubarinn
Haldið 15. apríl 2021.
Námskeið fyrir þá sem vilja fríska upp á pottaplönturnar sínar og eða fjölga upp af græðlingi.
Á námskeiðinu eru kynntar tegundir, ræktunaraðferðir, umhirða og hvenær er tímabært að umpotta pottablómum.
Kennari: Auður Ottesen, garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.
Tími: Kennt fimmtudaginn 15. apríl 2021 kl. 20:00-21:30.
Staður: Fjarkennt í gegnum Zoom.
Verð: 8.000 kr.
Mörg stéttarfélög niðurgreiða námskeið að hluta eða öllu leyti. Fræðslumiðstöðin hvetur fólk til að hafa samband við sitt félag og kanna möguleika á námskeiðsstyrk.