Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

ICF vottað markþjálfanám

Hefst 19. september 2019

Alþjóðlega vottað markþjálfanám á vegum Profectus.

Markþjálfunarnám Profectus er sérlega hagnýtt og uppbyggjandi nám fyrir alla sem vilja nýta sér markþjálfun í starfi sínu eða hyggja á alþjóðlega vottun sem sjálfstætt starfandi markþjálfar. Námið er haldgóð viðbót við alla þá menntun og/eða reynslu sem þú hefur. Markþjálfun er ein áhrifaríkasta leiðin sem um getur til að skapa vöxt og bæta árangur. Hlutverk markþjálfa er að styðja við aðra í gegnum vitundarsköpun og jákvæðar breytingar.

Kennari: Frá Profectus.
Tími: Kennt frá 8:00-17:00 dagana 19.-21. september og 31. okt.-2. nóv.
Lengd: 60 klukkustundir.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Verð: 348.000 kr.

Allar nánari upplýsingar og skráningar eru hjá Profectus.

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ