Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Skyndihjálp

Haldið 10. apríl 2019.

Haldið í samstarfi við Rauða krossinn. Farið yfir grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Námskeiðið er líka fínt fyrir þá sem áður hafa farið á skyndihjálparnámskeið og vilja rifja upp og viðhalda þekkingu sinni.

Kennari: Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir.
Tími: Kennt miðvikudaginn 10. apríl kl. kl. 17-21.
Lengd: 4 klukkustundir(1 skipti).
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafjörður.
Verð: 9.200 kr.
Lágmarksfjöldi 10 þátttakendur.

Minnum væntanlega þátttakendur á að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum!

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ