Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Íslenska 3b
Ísafjörður 14. október 2019
Hefst 14. október 2019. Námskeið ætlað þeim sem hafa áður lokið a.m.k. 150 kest í íslensku eða hafa kunnáttu sem samsvarar því. Efni námskeiðsins byggist á orðaforða daglegs máls. Áhersla er lögð á að þjálfa sk...

Íslenska 2b
Hefst 15. október 2019
Hefst 15. október 2019. Steinni hluti af stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið 90 kennslustunda námi í íslensku eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku. Unnið...

Tölvur - grunnnámskeið
Ísafjörður 15. október 2019
Hefst 15.október. Hagnýtt alhliða tölvunámskeið fyrir þá sem hafa litla reynslu af tölvum. Engin undirstaða er nauðsynleg. Lögð er áhersla á gagnleg atriði sem nýtast við tölvunotkun heima og í vinnu. Farið ver...

Bætt líðan með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar
Ísafjörður 17. október 2019
Hefst 17. október 2019. Á námskeiðinu er fjallað um leiðir til þess að ná stjórn á kvíða og depurð með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar (HAM). Farið verður yfir þátt hegðunar og hugsunar í kvíða og depurð o...

Vélgæsla
Bíldudalur 18. október 2019
Hefst 18. október 2019. Ath. námið átti upphaflega að hefjast föstudaginn 11. október en var frestað um viku og hefst því föstudaginn 18. október.Námskeiðið veitir rétt til að vera vélavörður, á skipum allt að ...

Íslenska 1b
Ísafjörður 21. október 2019
Hefst 21. október 2019. Námskeið fyrir fólk með lítinn grunn í íslensku, t.d. lokið einu íslenskunámskeiði eða hefur kunnáttu sem samsvarar því.Farið er í stafrófið og framburð. Grunnorðaforði, úr daglegu lífi,...

Teikning / myndlist II
Ísafjörður 22. október 2019
Hefst 22. október 2019. Teiknaðar verða uppstillingar og einstakir hlutir með áherslu á myndbyggingu. Í framhaldi af því geta nemendur gert vinnuteikningu og málað eftir henni. Farið verður í grunnþætti litablö...

Lög og reglur
Ísafjörður, Hólmavík, Patreksfjörður 23. október 2019
23. október 2019. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi ...

Næring hreyfing og hvíld
Ísafjörður 24. október 2019
Haldið 24. október 2019. Í tilefni af 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða býður miðstöðin upp á fría örfyrirlestra nú á haustönn, einn í hverjum mánuði. Annar fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn ...

Umferðaröryggi - bíltækni
Ísafjörður, Hólmavík, Patreksfjörður 24. október 2019
24. október 2019. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þek...

Sterkari sjálfsmynd og kvenleg orka
Ísafjörður 26. -27. október
Haldið 26.-27. október.Námskeið fyrir konur sem vilja öðlast sterkari sjálfsmynd, aukið þor og meiri leikni í samskiptum. Fjallað verður um hinar ýmsu hliðar sjálfsmyndar og það sem getur haft hamlandi áhrif á ...

Sannprófun - Innri úttektir
Ísafjörður 28. október 2019
Haldið 28. október 2019. Námskeið í samvinnu við Matvælaskóla Sýnis. Námskeiðið er ætlað starfsmönnum matvælafyrirtækja, framleiðslufyrirtækja og öðrum sem hafa áhuga á innri úttektum.Áhersla er lögð á að þáttt...

Enska fyrir atvinnulífið
Ísafjörður 28. október 2019
Hefst 28. október 2019. Námskeið fyrir þá sem hafa nokkurn eða góðan grunn í ensku en vilja bæta við sig orðaforða og setningafræði sem nýtist við vinnu eða í viðskiptum. Kennslan verður byggð upp á samskiptum ...

Vistakstur öryggi í akstri
Ísafjörður, Hólmavík, Patreksfjörður 29. október 2019
29 október 2019. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinn...

Matarkistan Vestfirðir - Beint frá býli
Fjarkennt Október 2019
Hefst í október 2019. Matarkistan Vestfirðir - Beint frá býli er samvinnuverkefni Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Vestfjarðarstofu. Unnið er út frá námskránni Matarsmiðja frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Náms...

Vöruflutningar
Ísafjörður, Hólmavík, Patreksfjörður Haust 2019
30. október 2019. Ath. námskeiði er haldið á Ísafirði en fjarkennt til Patreksfjarðar og Hólmavík.Markmið námskeiðsins er að bílstjóri öðlist þekkingu í að ganga af öryggi frá mismunandi tegundir farms og festi...

Listin að lifa - lífsgæði og sjálfsrækt
Ísafjörður 31. október 2019
Haldið 31. október 2019. Stöðumat – sjálfsþekking - líðan – dagskipulagHamingja og huggulegur lífsstíll/– hyggeÁ námskeiðinu fá þátttakendur fræðslu og verkfæri sem byggja á sálfræðilega gagnreyndum aðferðum t...

Jólaföndur
Ísafjörður Nóvember 2019
Nóvember 2018. Námskeið ætlað fólki með fötlun, haldið í samvinnu við Fjölmennt - fullorðinsfræðslu fatlaðra.Föndrað skemmtilegt jólaskraut og jólagjafir.Kennari: Íris Björk FelixdóttirTími: Nóvember 2019. Nán...

Jólalögin
Ísafjörður Nóvember- desember 2019
Nóvember - desember 2019. Námskeið ætlað fólki með fötlun, haldið í samvinnu við Fjölmennt - fullorðinsfræðslu fatlaðra.Sungin vinsæl jólalög. Áhersla lögð á texta, takt, hryn og hreyfingu.Kennarar: Benedikt Si...

Viðbótarnám í vélgæslu
Ísafjörður 6. nóvember 2019
Hefst 6. nóvember 2019. Viðbótarnám fyrir þá sem hafa lokið 85 kest. vélgæslunámi (750 kw, 12 m), haldið í samstarfi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Menntaskólans á Ísafirði. Kennd er kælitækni og vélstjórn ha...

Sjá öll námskeið