Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Líðan og tilfinningar
Ísafjörður 21. nóvember 2019
Haldið 21. nóvember 2019. Í tilefni af 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða býður miðstöðin upp á fría örfyrirlestra nú á haustönn, einn í hverjum mánuði. Þriðji fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn...

Súrdeigsbakstur
Ísafjörður 23. nóvember 2019
Haldið 23. nóvember 2019. Á námskeiðinu verður kennt að gera súrdeigsgrunn, súrdeig og að baka úr því. Kennari: Helga Konráðsdóttir, hússtjórnarkennari.Tími: Kennt laugardaginn 23. nóvember kl. 14-18. Staður:...

Grunnmenntaskóli
Ísafjörður 26. nóvember 2019
Hefst 26. nóvember 2019. Grunnmenntaskólinn er námsleið sem kennd er eftir námskrá frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Um er að ræða 300 kennslustunda (200 klukkustunda) nám ætlað þeim sem eru 18 ára eða eldri o...

Svefnvandi og hugræn atferlismeðferð (HAM)
Ísafjörður 14. janúar 2020
Hefst 14. janúar 2020.Námskeiðið er byggt á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar þar sem veitt er fræðsla um svefn, svefnvanda og þá þætti sem líklegir eru til að viðhalda svefnvanda. Fjallað er um svefnvænan l...

Endurminningaskrif
Ísafjörður 17. janúar 2020
Hefst í janúar 2020. ATH námskeiðið átti upphaflega að vera í nóvember 2019 en hefur verið frestað til janúar 2020.Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri, jafnt þeim sem skrifa eigin minningar og þeim sem skri...

Sálrænn stuðningur
Ísafjörður 29. janúar 2020
Haldið 29. janúar 2020. Haldið í samvinnu við Rauða krossinn. Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um gildi sálræns stuðnings í aðstæðum sem geta valdið áföllum. Þátttakendur læra að gera sér betur grein fyrir ...

Office 365
Ísafjörður vorönn 2020.
Haldið á vorönn 2020. Mjög margir nota Office 365 en oftast er fólk aðeins að nýta lítinn hluta þess sem pakkinn býður upp á. Kostir Office 365 eru fjölmargir. Office 365 skapar skemmtilegt og lifandi vinnuumh...

Tölvuöryggi
Ísafjörður vorönn 2020
Haldið á vorönn 2020. Það finnast margar hættur á netinu og margt ber að varast. En sem betur fer er ýmislegt sem við getum gert til þess að tryggja öryggi okkar og lært að forðast hætturnar. Á þessu námskeiði ...

Öryggi í samskiptum með aðferðum HAM
Ísafjörður 4. mars 2020
Ísafjörður 4. mars 2020. Þetta námskeið er ætlað öllum sem upplifa óöryggi eða jafnvel kvíða í samskiptum og félagslegum aðstæðum. Námskeiðið er byggt á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar þar sem unnið er mar...

Skyndihjálp
Patreksfjörður Vorönn 2020
Vorönn 2020. Ath. þetta er valnámskeið.Farið í gegnum fjögur skref skyndihjálpar, útdeilingu verkefna á slysstað og aðferðir við að halda utan um stærri hópa. Farið í hugmyndfræði sálræns stuðnings, hvernig á a...

Sjá öll námskeið