Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Íslenska 3a
Ísafjörður 2. september 2019
Hefst 2. september 2019. Námskeið ætlað þeim sem hafa áður lokið a.m.k. 120 kest í íslensku eða hafa kunnáttu sem samsvarar því. Efni námskeiðsins byggist á orðaforða daglegs máls.Áhersla verður á að auka orðaf...

Smáskipanám
Ísafjörður, Hólmavík, Patreksfjörður 3. september 2019
Hefst 3. september 2019. Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og miðast atvinnuskírteinin nú við lengd skipa í stað brúttórúmlestatölu áður. Réttindin miðast skv. því vi...

Íslenska 2a
Ísafjörður 3. september 2019
Hefst 3. september 2019. Fyrri hluti af stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið 60 kennslustunda námi á stigi 1 eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku. Unnið m...

Teikning / myndlist I
Ísafjörður 5. september 2019
Hefst 5. september 2019. Á námskeiðinu verður lögð áhersla a að hver og einn nái að bæta hæfni sína í teikningu, læri að nýta sér blýantstæknina og þjálfi augað til að sjá viðfangsefnið, hlutföll, form og áferð...

Vélgæsla
Ísafjörður 6. september 2019
Hefst 6. september 2019. Kennt í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði. Námskeiðið veitir rétt til að vera vélavörður, á skipum allt að 12 metrar að skráningarlengd með vélarafl allt að 750 kW (Skírteini: Smás...

Íslenska 1a
Ísafjörður 9. september 2019
Hefst 9. september 2019. Námskeiðið er fyrir byrjendur og er fyrri hluti af stigi 1 samkvæmt námskrá frá Menntamálaráðuneytinu. Farið er í stafrófið og framburð. Grunnorðaforði, úr daglegu lífi, er æfður með mj...

ICF vottað markþjálfanám
Ísafjörður 19. september 2019
Hefst 19. september 2019 Alþjóðlega vottað markþjálfanám á vegum Profectus. Markþjálfunarnám Profectus er sérlega hagnýtt og uppbyggjandi nám fyrir alla sem vilja nýta sér markþjálfun í starfi sínu eða hyggja á...

Lífið má vera skemmtilegt
Ísafjörður 20. september 2019
Haldið 20. september 2019. Sjálfstyrkingarnámskeið með Mörtu Eiríksdóttur gleðiþjálfa. Námskeiðið skiptist í tvo hluta þar sem segja má að fyrri hlutinn fari í að losa um spennu í þátttakendum og seinni hluti f...

Hagnýt enska
Ísafjörður 23. september 2019
Hefst 23. september 2019. Námskeið fyrir þá sem hafa lítinn grunn í ensku. Markmiðið er að auka við færni og sjálfstraust til að nota ensku í daglegu tali við ýmsar aðstæður t.d. í vinnu, verslun og á ferðalögu...

Sálræn áföll - áfallamiðuð nálgun og þjónusta
Ísafjörður 26. september 2019
Haldið 26. september 2019. Á þessu námskeiði er áhersla á fræðslu um forvarnir, einkenni og afleiðingar þeirra sem verða fyrir sálrænum áföllum. Fjallað er um helstu skilgreiningar, forvarnir, einkenni sem geta...

Teikning / myndlist II
Ísafjörður 1. október 2019
Hefst 1. október 2019. Teiknaðar verða uppstillingar og einstakir hlutir með áherslu á myndbyggingu. Í framhaldi af því geta nemendur gert vinnuteikningu og málað eftir henni. Farið verður í grunnþætti litablön...

Enska fyrir atvinnulífið
Ísafjörður 1. október 2019
Hefst 1. október 2019. Námskeið fyrir þá sem nokkurn eða góðan grunn í ensku en vilja bæta við sig orðaforða og setningafræði sem nýtist við vinnu eða í viðskiptum. Kennslan verður byggð upp á samskiptum á mill...

Íslenska 3b
Ísafjörður 14. október 2019
Hefst 14. október 2019. Námskeið ætlað þeim sem hafa áður lokið a.m.k. 150 kest í íslensku eða hafa kunnáttu sem samsvarar því. Efni námskeiðsins byggist á orðaforða daglegs máls. Áhersla er lögð á að þjálfa sk...

Íslenska 2b
Hefst 15. október 2019
Hefst 15. október 2019. Steinni hluti af stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið 90 kennslustunda námi í íslensku eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku. Unnið...

Tölvur - grunnnámskeið
Ísafjörður 15. október 2019
Hefst 15.október. Hagnýtt alhliða tölvunámskeið fyrir þá sem hafa litla reynslu af tölvum. Engin undirstaða er nauðsynleg. Lögð er áhersla á gagnleg atriði sem nýtast við tölvunotkun heima og í vinnu. Farið ver...

Sterkari sjálfsmynd og kvenleg orka
Ísafjörður 26. -27. október
Haldið 26.-27. október.Námskeið fyrir konur sem vilja öðlast sterkari sjálfsmynd, aukið þor og meiri leikni í samskiptum. Fjallað verður um hinar ýmsu hliðar sjálfsmyndar og það sem getur haft hamlandi áhrif á ...

Lífstílssjúkdómar og lífsstílslyf
Ísafjörður Haust 2019
Haldið Haust 2019. Námskeið fyrir sjúkraliða. Marmið með námskeiðinu er að auka þekkingu sjúkraliða á lífsstílssjúkdómum sem taldir eru ein algengasta dánarorsök fólks í heiminum. Fjallað er um helstu lífsstíl...

Heimili og hönnun - Stofan
Ísafjörður Haust 2019
Haldið Haust 2019. Stofan er fjölnota rými og því skiptir máli að skilgreina hlutverk hennar – stór og smá. Við viljum hafa hana hlýlega og umfram allt nýtilega þannig að hún þjóni þörfum okkar, hvort heldur se...

HACCP 3 - Gæði og öryggi alla leið
Ísafjörður Haustönn 2019
Haustönn 2019. Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt. Áhersla á nýja skoðunarhandbók frá MAST.Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti ...

Endurminningaskrif
Ísafjörður 8. nóvember 2019
Hefst 8. nóvember 2019. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri, jafnt þeim sem skrifa eigin minningar og þeim sem skrifa um samferðafólk sitt. Sumir nýta sér námskeiðin fyrst og fremst til að rifja upp minning...

Sjá öll námskeið