Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Lærðu að elda Pierogi

Haldið 16. mars 2019.

Pierogi, sem er gert úr þunnu útflöttu deigi með fjölbreyttum fyllingum, er einn af þjóðarréttum Pólverja. Það má hafa þennan pólska rétt sem snakk, forrétt eða jafnvel eftirrétt.

Kennari: Dorota Maria Krawczyk, pólskur bakari (konditorei). Barbara Gunnlausgsson túlkar yfir á íslensku.
Tími: Haldið laugardaginn 16. mars kl. 14-18.
Lengd: 4 klukkustundir (1 skipti).
Staður: Grunnskólinn á Ísafirði, heimilisfræðistofa.
Verð: 10.500 kr.

Minnum væntanlega þátttakendur á að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum!

Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu.

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ