Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Súrdeigsbakstur

Haldið 23. nóvember 2019.

Á námskeiðinu verður kennt að gera súrdeigsgrunn, súrdeig og að baka úr því.

Kennari: Helga Konráðsdóttir, hússtjórnarkennari.
Tími: Kennt laugardaginn 23. nóvember kl. 14-18.
Staður: Grunnskólinn á Ísafirði, heimilisfræðistofa.
Verð: 9.500 kr. Innfalið er hráefni, súrdeigsgrunnur og uppskriftamappa.

ATH. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu greiðir þátttökugjaldið fyrir sína félagsmenn sem geta þá sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu.

Minnum aðra væntanlega þátttakendur á að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum.


Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu.

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ