Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Indversk matargerð - Patreksfjörður

24. mars 2024

Á námskeiðinu mun Shayan Pandole kenna einföld atriði í indverskri matargerð. Farið verður í val og meðhöndlun á hráefni, kryddnotkun, meðlæti, og matreiðsluaðferðir. Þátttakendur elda sjálfir með hennar aðstoð og njóta matarins á eftir.

Indversk matargerð - Patreksfjörður

Stökkpallur

Vor 2024

Tilgangur námsins er að virkja nemendur til þátttöku í atvinnulífi eða til áframhaldandi náms, auðvelda þeim að takast á við verkefni sem þeim eru falin á vinnustað eða hjá fræðsluaðila og stuðla þannig að jákvæðu viðhorfi til vinnumarkaðar og áframhaldandi náms.

Stökkpallur

Móttaka og miðlun

Vorönn 2024

Markmið með náminu er að auka hæfni námsmanna við að taka á móti viðskiptavinum og að veita þjónustu og upplýsingar í samræmi við þjónustustefnu fyrirtækja.

Móttaka og miðlun

Lífeyrismál og starfslok (fjarkennt)

20. mars 2024

Á námskeiðinu er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er vita varðandi lífeyrismál og fjármálahlið starfsloka. 

Lífeyrismál og starfslok (fjarkennt)

Fréttir

24/01/24
Frí námskeið með stuðningi stéttarfélaga
Það er ánægjulegt að segja frá því að samstarf Fræðslumiðstöðvarinnar við nokkur stéttarfélög um frí námskeið fyrir félagsfólk heldur áfram nú á vorönn. Félögin sem um ræðir eru Verk Vest, Verkalýðs- ...

16/11/23
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu  nóvember 2023 Á degi íslenskrar tungu er vel við h...