
21/08/25
Fræðslumiðstöð Vestfjarða fær Erasmus+ aðild og styrk til ferða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur hlotið aðild að Erasmus+ og fengið styrk sem gerir nemendum, kennurum og starfsfólki kleift að sækja náms- og starfsferðir erlendis. Með þátttökunni skapast dýrmæt tæki...