Stjórn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Stjórn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er skipuð fimm fulltrúum. Þrír aðalfulltrúar og þrír til vara eru kosnir á aðalfundi fulltrúaráðs, einn aðalfulltrúi og einn til vara eru tilnefndir af skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði og þá á formaður fulltrúaráðs sjálfkrafa setu í stjórn og er varaformaður fulltrúaráðs varamaður hans. Stjórnin skiptir með sér verkum.
Stjórn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða skipa nú eftir aðalfund 28. maí 2021
- Jón Reynir Sigurvinsson, Menntaskólanum á Ísafirði, stjórnarformaður
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
- Arnheiður Jónsdóttir
- Kristján G. Jóhannsson, Vinnuveitendafélagi Vestfjarða, formaður fulltrúaráðs
- Sigurður Halldór Árnason, Náttúrustofu Vestfjarða
Varamenn stjórnar:
- Margrét Birkisdóttir, Vestfjarðarstofu (áður Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða)
- Einar Valur Kristjánsson, Útvegsmannafélagi Vestfjarða
- Ásdís Birna Pálsdóttir, Verkalýðsfélagi Vestfirðinga
- Hildur Halldórsdóttir, Menntaskólanum á Ísafirði
- Þórunn Sunneva Pétursdóttir Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum