Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið í boði

Raunfærnimat

Vor 2023

Hefur þú áhuga á raunfærnimati? Skoðaðu málið, skráðu þig og ráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar mun hafa samband.

Raunfærnimat

Spænska

21. ágúst 2023

Hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem langar að ferðast til spænskumælandi landa.

Spænska

Svæðisleiðsögunám á Vestfjörðum

Haust 2023 - vor 2024

Svæðisleiðsögunám með áherslu á Vestfiði. Kennt í samstarfi við Leiðsöguskóla Menntaskólans í Kópavogi. 

Svæðisleiðsögunám á Vestfjörðum

Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 m

Haust 2023

Nám­skeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnu­skír­teini til að starfa sem vél­stjóri < 750 kW á smá­skipum allt að 15m lengd í strand­sigl­ingum (með að hámarki 12 farþegum og tak­mörkun á farsviði).

Smáskipanámskeið – vélstjórn < 15 m

Smá­skipanám­skeið – skip­stjórn < 15 m

Haust 2023

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem skipstjóri á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði). 

Smá­skipanám­skeið – skip­stjórn < 15 m

Smáskipanámskeið – skipstjórn 12-15 m aukning

Janúar 2023

Nám­skeiðið er ætlað þeim sem vilja auka atvinnu­rétt­indi sín til að starfa sem skip­stjóri á smá­skipum upp í allt að 15m lengd í strand­sigl­ingum (með að hámarki 12 farþegum og tak­mörkun á farsviði), enda hafi þeir áður öðlast 12m skip­stjórn­ar­skír­teini eða lokið viðurkenndu smá­skipa­skip­stjórn­ar­námi sem í boði var fyrir 1. sept­ember 2020.

Smáskipanámskeið – skipstjórn 12-15 m aukning

Pólska fyrir byrjendur

Haust 2023

Námskeið fyrir þau sem hafa engan grunn í pólsku.

Pólska fyrir byrjendur