Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið í boði

Indversk matargerð - Patreksfjörður

24. mars 2024

Á námskeiðinu mun Shayan Pandole kenna einföld atriði í indverskri matargerð. Farið verður í val og meðhöndlun á hráefni, kryddnotkun, meðlæti, og matreiðsluaðferðir. Þátttakendur elda sjálfir með hennar aðstoð og njóta matarins á eftir.

Indversk matargerð - Patreksfjörður

Stökkpallur

Vor 2024

Tilgangur námsins er að virkja nemendur til þátttöku í atvinnulífi eða til áframhaldandi náms, auðvelda þeim að takast á við verkefni sem þeim eru falin á vinnustað eða hjá fræðsluaðila og stuðla þannig að jákvæðu viðhorfi til vinnumarkaðar og áframhaldandi náms.

Stökkpallur

Móttaka og miðlun

Vorönn 2024

Markmið með náminu er að auka hæfni námsmanna við að taka á móti viðskiptavinum og að veita þjónustu og upplýsingar í samræmi við þjónustustefnu fyrirtækja.

Móttaka og miðlun

Lífeyrismál og starfslok (fjarkennt)

20. mars 2024

Á námskeiðinu er vandlega farið yfir allt sem nauðsynlegt er vita varðandi lífeyrismál og fjármálahlið starfsloka. 

Lífeyrismál og starfslok (fjarkennt)

Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki

18. mars 2024

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa með fötluðu fólki svo sem á heimilum, vinnustöðum leik- og grunnskólum.

Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki

Fræðsla í formi og lit

Febrúar 2024

Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á skapandi starfi, hugmyndavinnu, myndgerð, framsetningu myndlistar og myndlistarsögu.

Fræðsla í formi og lit

Lög og reglur

 Mars 2024

Endurmenntun atvinnubílstjóra.

Lög og reglur

Farþegaflutningar

2-3 apríl 2024

Endurmenntun atvinnubílstjóra

 

Farþegaflutningar

Íslenska - talnámskeið

4. apríl 2024

Námskeið með áherslu á talþjálfun ætlað fólki með nokkurn grunn í íslensku.

Íslenska - talnámskeið

Vistakstur

13. apríl 2024

Endurmenntun atvinnubílstjóra.

Vistakstur

Vöruflutningar

27. apríl 2024

Endurmenntun atvinnubílstjóra.

Vöruflutningar

Söngur og tónlist að vori

Maí 2024

Námskeið í samstarfi við Fjölmennt, símenntun og þekkingarmiðstöð. Ætlað fólki með fötlun.

Söngur og tónlist að vori

Íslenska fyrir fólk af taílenskum uppruna

8.janúar 2024

Íslenskunámskeið ætlað fólki af taílenskum uppruna. Fjarkennt.

Íslenska fyrir fólk af taílenskum uppruna

Prjónanámskeið - aðstoð fyrir verkefni að eigin vali

 Vor 2024

Námskeiðið er hugsað sem aðstoð með prjónaverkefni að eigin vali. 

 

Prjónanámskeið - aðstoð fyrir verkefni að eigin vali

Raunfærnimat

Vor 2024

Hefur þú áhuga á raunfærnimati? Skoðaðu málið, skráðu þig og ráðgjafi Fræðslumiðstöðvarinnar mun hafa samband.

Raunfærnimat

Íslenska fyrir starfsfólk Arnarlax

Íslenska og samfélagsfræðsla fyrir starfsfólk Arnarlax.

Íslenska fyrir starfsfólk Arnarlax

Spænska - tungumál, matur og menning - El español para cantarlo, comerlo y beberlo

2. september 2024

Hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem hefur einhvern grunn í spænsku.

Spænska - tungumál, matur og menning - El español para cantarlo, comerlo y beberlo