Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Facebook sem markaðstæki

Í lok apríl var boðið upp á fjarnámskeið frá Endurmenntun HÍ um facebook sem markaðstæki. Þeir sem ekki höfðu tök á að sækja námskeiðið þá fá nú annað tækifæri því EHÍ ætlar að endurtaka leikinn og vera með námskeið 27. og 28. maí n.k. kl. 9:00-12:00 báða dagana. Námskeiðið verður í gegnum fjarfundabúnað á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði ef næg þátttaka fæst. Í byrjun júní verður síðan boðið upp á framhaldsnámskeið fyrir þá sem vilja halda áfram og læra meira.
Deila