Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Fimm námskeið í næstu viku

Hvorki meira né minna en fimm námskeið fara af stað í næstu viku ef þátttaka fæst. Stefnt er á að námskeið í Outlook2010 hefjist mánudaginn 6. október. Þriðjudaginn 7. október er upphafsdagur Excel – grunnnámskeiðs og líka Spænsku fyrir byrjendur. Miðvikudaginn 8. október er Pólska II á dagskrá og fimmtudaginn 9. október er komið að Húsunum í bænum. Allt eru þetta spennandi og áhugaverð námskeið hvert á sinn hátt.

Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig sem fyrst.

Deila