Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Íslenskunámskeið

Ein af mikilvægum stoðum í starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er kennsla í íslensku fyrir þá sem eiga annað móðurmál. Boðið hefur verið upp á námskeið á ýmsum getustigum og lögð áhersla á að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir.

Mánudaginn 11. janúar kl. 18 verður kynning á íslenskunáminu sem fyrirhugað er á Ísafirði á vorönn. Tilgangur kynningarinnar er að fara yfir fyrirkomulag námsins, sjá hver eftirspurnin er og meta á hvaða stigi væntanlegir þátttakendur er. Kennsla hefst í vikunni á eftir.

Allir velkomnir og endilega látið berast til þeirra sem gætu átt erindi. 

Deila