Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Ítölskunámskeiði lokið með skemmtilegum hætti á Patreksfirði

Síðasti ítölskutíminn fór fram með skemmtilegum hætti á Patreksfirði í gær. Nemendur komu saman ásamt kennara og mökum og borðuðu ítalskan mat, drukku ítalskt vín og horfðu á búta úr sex ítölskum myndum sem Steinar V. Árnason kennari námskeiðsins hefur þýtt. Skemmtileg lok á skemmtilegu námskeiði.
Deila