Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Jólaföndur

5.12.2012
Undanfarna þrjá miðvikudaga hafa góðir vinir Fræðslumiðstöðvarinnar verið að föndra fyrir jólin með góðri aðstoð Sigríðar Magnúsdóttur.Þetta árið var englaþema og gerðu þau yndislega engla sem þau tóku með sér heim. Það var glaður og sæll hópur sem kláraði verkið sitt.

Auk þess að föndra, koma þau saman hjá Fræðslumiðstöðinni og spila og syngja jólalög, þá er oft glatt á hjalla.

image
Deila