Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Leikandi skrif

Ákveðið hefur verið að fresta námskeiðinu Leikandi skrif um eina viku til að gefa fólki kost á að skrá sig ennþá, þar sem nýr námsvísir Fræðslumiðstöðvarinnar er svo til ný kominn inn á öll heimili.
Þetta er námskeið sem margir ættu að geta séð sér hag í. Oft getur verið erfitt að koma hugsunum sínum á blað, hvort sem það er í starfi eða leik, skóla eða heima. Á námskeiðinu er farið í ýmsar æfingar sem gætu hjálpað til við þessi atriði.
Deila