Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Mat- og kryddjurtanámskeiði frestað um tvær vikur

Af óviðráðanlegum orsökum hefur námskeiði um mat- og kryddjurtir verið frestað um tvær viku. Það verður því haldið laugardaginn 8. maí í staðinn fyrir 24. apríl. Enn er hægt að skrá sig á námskeiðið en það ætti að gerast sem fyrst því Auður Ottesen, kennari á námskeiðinu, ætlar að senda þátttakendum fyrirfram leiðbeiningar varðandi sáningu þannig að fólk geti hafist handa strax.
Deila