Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námsvísir vetrarins.

Nú á námsvísir vetrarins að vera kominn inn um lúgur vestfirðinga. Vonandi verður fólk duglegt að skrá sig svo það verði líf og fjör hjá Fræðslumiðstöðinni í vetur.
Flóran af námskeiðum er fjölbreytt og ættu flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Að venju er þetta ekki endanlegur listi námskeiða, alltaf bætast við ný námskeið þegar vetrarstarfið hefst og verða þau kynnt með blöðungum sem sendir eru út nokkrum sinnum yfir veturinn. Einnig er það sett um leið á vefinn hjá okkur ef eitthvað nýtt bætist við.
Deila