Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Samstarfssamningur við Ríkismennt og Sveitamennt

Það er okkur hjá Fræðslumiðstöðinni sönn ánægja að kynna samstarf við Ríkismennt, Sveitamennt, VerkVest og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur. Þeir sem eru í Verkalýðsfélag Vestfirðinga / Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur og eru starfsmenn ríkis eða bæja geta sótt sér starfþróunarnámskeið án þess að þurfa að leggja út fyrir þeim. Það er mikil ánægja hjá okkur í Fræðslumiðstöðinni að geta boðið Vestfirðingum upp á þennan kost.

Við hlökkum til að fá ykkur á námskeið hjá okkur! 

Deila