Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Síðustu námskeið þessa vetrar

30. maí 2013
Nú er vetrarstaf Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða senn á enda en þó eru fjögur námskeið eftir. Á Ísafirði eru það víravirki 1-2 júní og skemmtibátapróf sem hefst 4. júní, málmsuða á Hólmavík 8.-9. júní og jurtir og náttúrulækningar á Patreksfirði 13. júní.

Enn er hægt að skrá sig á þessi námskeið, annað hvort hér á síðunni eða í síma 456 5025.
Deila