Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Skrautskrift 1

13.02.2008
Um helgina verður Jens Kr. Guðmundsson hér á Ísafirði og verður með námskeið í skrautskrift.
Á námskeiðinu verður kennt og þjálfað gotneskt letur og ítölsk skrift ásamt gerð upphafsstafa. Innifalið í verði er námsefni og pennar og eina sem þátttakendur þurfa að hafa með sér er skrifblokk eða stílabók.
Námskeiðið er tveir dagar; laugardaginn 16. febrúar kl. 10 ? 17 og sunnudaginn 17. febrúar kl. 13 ? 18. Verðið er kr. 6.000 og greiðist á námskeiðinu.
Námskeiðið verður haldið í Fræðslumiðstöðinni.
Deila