Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Tvö námskeið laugardaginn 21. júní

Laugardaginn 21. júní voru haldin tvö námskeið hjá Fræðslumistöð Vestfjarða.
Þorgeir Pálsson forstöðumaður Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hélt námskeið um menningarlæsi og Sigurður Pétursson sagnfræðingur hélt námskeið um svæðisþekkingu á Ísafirði.
Á námskeiðinu um menningarlæsi voru 10 þátttakendur og 14 þátttakendur á svæðisþekkingunni.
Meðfylgjandi myndir eru af námskeiðunum.

image

imageimage
Deila