Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Útskrift í Skrifstofuskólanum

Útskrifstarnemendur
Útskrifstarnemendur

Í gær, fimmtudaginn 27. nóvember 2014, útskrifuðust 10 einstaklingar úr Skrifstofuskólanum sem er ein af námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Skrifstofuskólinn hefur verið mjög vinsæl námsskrá og hafa um 65 manns útskrifast úr honum í allt frá árinu 2010.

Þau sem útskrifuðust í gær voru átta á Ísafirði, ein á Patreksfirði og einn á Selfossi. Var kennt frá Ísafirði og fjarkennt á aðra staði. Stóðu nemendur sig með stökustu prýði og útskrifuðust með láð.

Deila

Skrifaðu athugasemd: