Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Vestfjarðahringurinn 2010

Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsendurhæfing Vestfjarða, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Vinnumálastofnun á Vestfjörðum ætla að fara Vestfjarðahringinn vikuna 13. til 17. september. Stofnanirnar munu heimsækja fólk og fyrirtæki, kynna starfsemi sína og vera með opið hús og kynningarkvöld á fjórum stöðum. Þeir eru:
? Matsalur Reykhólaskóla. Mánudaginn 13. september kl. 20.00.
? Sauðfjársetur á Ströndum. Þriðjudaginn 14. september kl. 20.00.
? Félags? og menningarmiðstöðin á Flateyri. Miðvikudaginn 15. september kl. 20.00.
? Sjóræningjahúsið á Patreksfirði. Fimmtudaginn 16. september kl. 20:00.


Dagskrá kynningarkvöldanna
?? Kynning á starfseminni.
?? Kjötsúpa í boði Fræðslumiðstöðvarinnar.
?? Örnámskeið í að sníða og sauma sláturkeppi.

Fólk er hvatt til að mæta, hafa gagn og gaman og borða góða súpu að mætti Maríu Ragnarsdóttur.
image
Deila