Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Pólska fyrir byrjendur

Haust 2024

Námskeið fyrir þau sem hafa engan grunn í pólsku. Farið verður í pólska stafrófið og framburð. Orðaforði úr daglegu líf er æfður með mjög einföldum samtölum og verkefnum. Tilvalið námskeið fyrir þau sem eiga samskipti við pólskumælandi fólk, vinnuveitendur, starfsfólk opinberra stofnana og þjónustufyrirtækja og aðra áhugasama.

Kennari: Ilona Dobosz
Tími: Mán. og mið. kl. 17:30-19:30. Hefst í september 2024,
Lengd: 16 klukkustundir (8 skipti).
Staður: Patreksfjörður
Verð: 36.000 kr. Kennslubók ekki innifalin í verði.

Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu. 

ATH.  Fræðslumiðstöðin hvetur væntanlega þátttakendur til að kanna rétt sinn til endurgreiðslu þátttökugjalds hjá sínu stéttarfélagi. 

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning