Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Útleiga á aðstöðu

Á Ísafirði er Fræðslumiðstöð Vestfjarða til húsa að Suðurgötu 12. Þar eru tvær vel útbúnar og eitt fundarherbergi. Á staðnum er kaffiaðstaða og setustofa (sem nota má til hópavinnu), ljósritunarvél og góðar þráðlausar nettengingar. Þar sem kennsla fer að miklum leyti fram síðdegis og á kvöldin er þessi aðstaða oft laus á dagvinnutíma og utan hefðbundins skólatíma miðstöðvarinnar. Þá er hún laus til útleigu og utanaðkomandi velkomið að nýta sér hana. Ef um fjarfund er að ræða er hægt að fá aðstoð við tæknimál.