Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Ísfirsku bátarnir - 3. erindi

Þriðji fyrirlesturinn um Ísfirsku bátana fjallar um skipasmíðar Ísfirðinga frá 1917-1977, fyrsti hlutinn er um skipasmíðar Bárðar Tómassonar árin 1917-1944 og annar hlutinn er um skipasmíðar Marsellíusar Bernharðssonar árin 1937-1977. Á þessum árum eru fjöldamörg skip smíðuð á Ísafirði frá 12 - 300 rúmlestir bæði úr tré og stáli. Einnig er farið yfir togaraútgerð frá Ísafirði frá 1913 - 1960.

Deila