Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið fyrir pólskumælandi fólk

Fræðslumiðstöðin leggur metnað sinn í að þjóna öllum íbúum Vestfjarða eins og kostur er. Liður í því er að bjóða upp á nokkur námskeið sérstaklega ætluð pólskumælandi fólki. Fyrir utan íslenskunámskeiðin sem hefjast nú í byrjun maí eru fjögur námskeið á döfinni með pólskum kennurum. Þau eru:

Enska fyrir byrjendur – hefst 5. maí.

Hvatningaleiðir í daglegu lífi – haldið 5. maí

Að byggja upp sjálfstraust hjá börnum – haldið 6. maí

Að sigra stress – haldið 12. maí

Nánari upplýsingar veitir Barbara Gunnlaugsson barbara@frmst.is

Deila