Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Verkefnastjórnun - grunnatriði og leiðtogahæfni

5. apríl 2013

Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á námskeiðið í Verkefnastjórnun hjá Svavar H. Viðarsson sérfræðingi í verkefnastjórnun. Skráningu lýkur sunnudaginn 7. apríl.

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir við undirbúning verkefna, áætlanagerð og eftirfylgni. Þátttakendur fá góða sýn á eðli verkefna, æfingu og kynningu á að nota algeng verkfæri við verkefnastjórnun, kennslu og þjálfun í góðum samskiptum í hópastarfi og kynnt
helstu hjálpartæki verkefnastjórans á sviði hugbúnaðar. Námskeiðið er undirbúningur fyrir alþjóðlega D- vottun verkefnastjóra.

Námskeiðið er viðurkennt af Verkefnastjórnunarfélagi Íslands og IPMA (International Project Management.


image
Deila