Annasamur dagur
Kennsla í Fræðslumiðstöð Vestfjarða fer að mestu leyti fram síðdegis og á kvöldin. Á venjulegum degi er yfirleitt verið að kenna þremur til fjórum hópum á mismunandi námskeiðum. Miðvikudaginn 12. febrúar er hins vegar óvenju mikið umleikis því níu hópar verða í námi þetta síðdegi. Það er því hver stofa sem Fræðslumiðstöðin hefur yfir að ráða fullsetin auk þess sem Háskólasetrið hleypur undir bagga með húsnæði.
Meira