Námskeið frá Iðunni fræðslusetri
Fyrir iðnaðarmanninn.Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka er námskeið ætlað iðnmeisturum sem starfa sem undirverktakar og/eða einyrkjar í bygginga- og mannvirkjagerð og námskeiðið Raunkostnaður útseldrar þjónustu - að reikna ?rétt? verð er ætlað þeim sem selja út vinnu, efni og tæki....
Meira


