Snjallsímar og spjaldtölvur - námskeið 24. september
18. september 2013
Sífellt fleiri eiga snjallsíma og/eða spjaldtölvu. Þessi tæki bjóða upp á ýmsa möguleika sem fólk er ekki endilega að nýta sér. Fræðslumiðstöðin býður nú upp á þriggja kvölda námskeið þar sem fari er yfir helstu notkunarmöguleika þessara tækja og er markmiði að gera fólk meira sjálfbjarga þannig að það þurfi...
Meira


Að þessu sinni var fyrsta námskeið vetrarins pappamassanámskeið haldið í samstarfi Fræðslumiðstöðvarinnar og Listaskóla Rögnvaldar helgina 13.-16. september. Fræðslumiðstöðin vonar að þetta vel heppnaða námskeið gefi tóninn um það sem koma skal í vetur. ...