Námsvísir vetrarins.
19.09.2007Nú á námsvísir vetrarins að vera kominn inn um lúgur vestfirðinga. Vonandi verður fólk duglegt að skrá sig svo það verði líf og fjör hjá Fræðslumiðstöðinni í vetur.
Eins og sést á meðfylgjandi mynd er oft glatt á hjalla, en myndin er tekin á skyndihjálparnámskeiði fyrir...
Meira


Fimmtudaginn 20. september verður námskeið í Betri tímastjórnun með Ingrid Kuhlman. Frábært námskeið fyrir önnum kafið fólk sem vill læra að stjórna tíma sínum betur.