Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Íslenska 2b - Ísafjörður

17. febrúar 2026

Icelandic 2b (A1.2)
Second part of level 2 based on the Curriculum of Icelandic for Foreigners published by the Ministry of Education. This course is for those who have finished first part of level 1 and/or those who have some knowledge in Icelandic.

Main emphasis is on expanding vocabulary with the aim of students becoming capable of using simple sentences relating to everyday life. Speaking, understanding, reading and writing are practiced along with grammar skills. The course is adapted to each group which makes the emphasis for each group a little different.

Prior knowledge: Icelandic as a second language 1 or basic knowledge in Icelandic

Teacher: Jónína Hrönn Símonardóttir.
Time: Tuesdays and Thursdays at 17:30-19:30 from February 17th to March 19th.  
Lenght: 20 hours.
Place: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafjörður.
Price: 29.500 kr.
Attendance required: 75%

Do not forget to check the possibilities for grants from your unions and educational funds!
-----
Islandzki stopień 2b (A1.2)

Druga część 2 stopnia kursu języka islandzkiego oparta jest na programie nauczania zatwierdzonym przez Ministerstwo Edukacji. Kurs przeznaczony jest dla osób, które ukończyły kurs języka islandzkiego stopień 2a lub mają znają islandzki na tym poziomie.

Nacisk nakładany na zrozumienie zagadnień związanych z życiam codziennym. Kursanci ćwiczą rutynowe sytuacje kominikacyjne, biorą udział w prostych konwersacjach oraz ćwiczą gramatykę, czytanie ze zrozumieniem oraz wymowę.  Kurs dostosowany jest do wymogów grupy uczniów.

Wykładowca: Jónína Hrönn Símonardóttir.
Godzina: Poniedziałki i środy w godz. 17:30-19:30 od 17 lutego do 19 marca.
Ilość godzin: 20 godzin zegarowych
Miejsce: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Cena kursu: 29.500 kr.

Zachęcamy do sprawdzenia swoich uprawnień w związkach zawodowych do refundacji kosztów szkolenia. 

-----
Íslenska 2b (A1.2)

Seinni hluti af stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Ætlað þeim sem hafa lokið fyrri hluta af stigi 2 og/eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku.

Unnið er með þætti sem tengjast daglegu lífi og störfum með það að markmiði að auka orðaforða. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun auk þess sem byggt er ofan á grunn málfræðinnar. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa

Forkröfur: Hafa lokið fyrri hluta á stigi 2 eða búa yfir grunnkunnáttu í íslensku.

Kennari: Jónína Hrönn Símonardóttir.
Tími: Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30-19:30 frá 17. febrúar til 19. mars (10 skipti).
Lengd: 20 klukkustundir.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafjörður.
Verð: 29.500 kr.

Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu.

Þau sem eru í Verk Vest eða Verkalýðs og sjómannafélaga Bolungarvíkur og starfa hjá ríki eða sveitarfélögum geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Fræðslumiðstöðin hvetur aðra þátttakendur til að kanna með endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá sínu félagi. 

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning