Matreiðsla og heimilisstörf
Hefst 9. september 2025
Námskeið ætlað fötluðu fólki.
Þátttakendur læra að búa til nokkra rétti sem fljótlegt er að matreiða. Þeir taka þátt í matargerð, borðhaldi og frágangi eftir máltíð. Kennt verður að nota einfaldar uppskriftir. Lögð er áhersla á þátttöku, virkni og frumkvæði nemenda.
Kennari: Elín Ólafsdóttir.
Tími: Kennt þriðjudaga k. 17-19. Hefst 9. september og lýkur 21. október (ekki kennt 7. okótber).
Lengd: 18 kennslustundir (6 skipti).
Staður: Grunnskólinn á Ísafirði, heimilisfræðistofa.
Verð: 9.500 kr.
Hópur | Dags | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|