Síminn minn - Patreksfjörður
9. desember 2025
Hagnýtt námskeið ætlað eldra fólki sem vill verða öruggari í að nota símann sinn á ýmsan hátt. Farið verður yfir grunnstillingar, öpp, samskipti, netöryggi og notkun gervigreindar.
Yfirlit námskeiðs
- Síminn sjálfur – stillingar og grunnatriði
- Flýtileiðir og aðgengismál
- Nytsamleg öpp
- Samskipti og sending mynda
- ChatGPT og gervigreind
- Öryggi og svikavarnir
Tími: Þri. 9. og fim. 11. desember 16:00-18:00.
Staður: Vatneyrarbúð, Patreksfirði
Kennari: Birna Hannesdóttir.
Verð: 8.000 kr.
Félag eldri borgara í Vesturbyggð niðurgreiðir námskeiðið um 50% fyrir þátttakendur sem eru 60 ára og eldri.
| Hópur | Dags | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|

