Smiðja í hönnun og handverki - kynningarfundur 3. apríl
2. apríl 2013
Miðvikudaginn 3. apríl kl. 18:00 verður kynning í Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði á Smiðju í handverki og hönnun. Smiðjan er 120 kennslustunda nám sem kennt er samkvæmt námsskrá frá Fræðslumiðtöð atvinnulífsins. Í febrúar var samskonar námskeið í boði fyrir atvinnuleitendur og aðra sem gátu sótt...
Meira


Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður nú í fyrsta skipti upp á námskeið í fluguhnýtingum og verður það haldið á Patreksfirði helgina 6.-7. apríl. Þetta er upplagt tækifæri fyrir veiðimenn sem hafa áhuga á að hnýta sínar eigin flugur en skortir til þess þekkinguna. ...