11. október 2012
Miðvikudagskvöldið 17. október verður næsta námskeiðið um
tónlist frá ýmsum hliðum.
Þá mun Rúnar Vilbergsson fagottleikari og meðlimur í Sinfóníuhljómsveit Íslands fjalla um fagottið og skyld hljóðfæri, samsetningu sinfóníuhljómsveita,...
Meira
- fimmtudagurinn 11. október 2012
- FRMST
9. október 2012
Í gær hófst fyrsti hluti námskeiðs Fiskvinnsluskólans á sunnanverðum Vestfjörðum. Nemendur voru rúmlega 40 talsins. Nokkur ár eru síðan slíkt námskeið hefur farið fram á suðursvæði Vestfjarða....
Meira
- þriðjudagurinn 9. október 2012
- FRMST