25. apríl 2012
Sjötti og síðasti fyrirlestur vetrarins um náttúruna verður á morgun, fimmtudaginn 26. apríl. Þá mun dr. Þorleifur Eiríksson forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða fjalla um vegalagningu í fjörðum út frá náttúrufræðilegu sjónarhorni. Þorleifur nefnir fyrirlesturinn...
Meira
- miðvikudagurinn 25. apríl 2012
- FRMST
19. apríl 2012
Smáskipanámi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða lýkur nú í dag, á sumardaginn fyrsta þann 19. apríl, með því að14 þátttakendur gangast unir lokapróf í 3 greinum.
Smáskipanámið er 116 kennslustundir og hefur staðið yfir undanfarnar...
Meira
- fimmtudagurinn 19. apríl 2012
- FRMST