16. nóvember 2011
16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því verður dagskrá í Flateyrarkirkju í samvinnu Fræðslumiðstöðvarinnar, Grunnskóla Önundarfjarðar, kirkjunnar og Leikfélags Flateyrar. Dagskráin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir.
...
Meira
- miðvikudagurinn 16. nóvember 2011
- FRMST
15. nóvember 2011Konfekt er órjúfanlegur hluti jólanna í hugum margra. Nú er upplagt tækifæri til þess að læra að gera sitt eigið konfekt því þriðjudaginn 22. nóvember n.k. stendur Fræðslumiðstöð Vestfjarða fyrir námskeiði í konfektgerð.
...
Meira
- þriðjudagurinn 15. nóvember 2011
- FRMST