Markaðsmál og almannatengsl
26. október 2011Gústaf Gústafsson, forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Verkalýðsfélag Vestfirðinga, stendur fyrir námskeiði ætlað þeim sem starfa við, eða vilja starfa við markaðssamskipti. Hægt er að velja um tvær dagsetningar, annað hvort laugardaginn 5. nóvember eða þriðjudaginn 8. nóvember. ...
Meira


Fimmtudaginn 20. október kl. 17:00-18:00 verður fyrsti fyrirlesturinn í námskeiðaröð sem Fræðslumiðstöðin, Náttúrstofa Vestfjarða og Rannsóknasetur Háskóla Íslands um náttúrufræðileg efni. Það er Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða sem ríður á vaðið og fjallar um...