18. apríl 2011
Þar sem þriðja fimmtudag í apríl ber upp á skírdag mun fyrirlesturinn um menningararfinn flytjast um viku frá því sem venja er og verða fimmtudaginn 28. apríl kl. 17:00-18:00. Þá ætlar Torfi H Tulinius prófessor að fjalla um helstu þætti þeirrar hatrömmu baráttu sem geisaði milli...
Meira
- mánudagurinn 18. apríl 2011
- FRMST
15. apríl 2011Á hverju ári hefur Fræðslumiðstöðin samvinnu við Guðmund Einarsson kennara um að bjóða upp á vélgæslunámskeið og njóta þau alltaf vinsælda. Mánudaginn 18. apríl hefst næsta námskeið og verður það kennt í verkmenntahúsi Menntaskólans á Ísafirði. .
...
Meira
- föstudagurinn 15. apríl 2011
- FRMST